Listi
  • DrBragi_Snyrtivorur
    DrBragi Snyrtivörur

Þróun snyrtivara fyrir andlitshúð með trypsíni úr þorski

Article

Verkefnisstjóri: Dr. Jón Bragi Bjarnason

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 800.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Fyrirtæki: Ensímtækni ehf.


Markmið verkefnisins: Meginmarkmið verkefnisins er að þróa þrjár gerðir markaðshæfra og sérstakra andlitssnyrtivara með trypsíni úr þorski (pensími). Undirbúningur þessarar þróunarvinnu er þegar hafinn með frumgerð andlitssnyrtivara sem hlotið hafa vinnuheitið 1. Cosmezyme Mask, age management formulation, 2. Cosmezyme Skin, moisturising day and night gel og 3. Cosmezyme Clean, cleansing solution. Helstu breytur sem skoða þarf í verkefninu eru styrkur pensíms, innihald glycerols borið saman við polyethyleneglycol (PEG) og innihald rotvarnarefna. Auk þess verða könnuð áhrif Sorbitols og Biosacchride Gum-1 á áferðina fyrir andlitshúð svo og stöðugleiki ensímvirkninnar í hinum ýmsu blöndum (formuleringum).

Tilvísunarnúmer AVS: S 003-03

Verkefninu lokið og var birt frétt af verkefninu 9. mars 2007

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica