Listi

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk

Verkefnisstjóri: Jónas Rúnar Viðarsson hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 900.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Atlantic Fresh, Fiskverkun I.G. ehf. og Cool Blue Box Island ehf.


Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að kanna kosti Cool Blue Box í samanburði við hefðbundin 660/460 lítra plastker við flutning á heilum ferskum fiski frá Íslandi til Bretlands.

Tilvísunarnúmer AVS: S 015-10Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica