Listi
  • Starfsmenn_verkefnisins_S_020-08
    Starfsmenn verkefnisins S 020-08
    Sigríður Steinunn Auðunsdóttir, Bergljót Magnadóttir og Sigríður Guðmundsdóttir

Ónæmiskerfi þorsks: Ónæmisviðbragð vefja við áreiti og sýkingu

Verkefnisstjóri: Bergljót Magnadóttir

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 950.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði að Keldum


Markmið verkefnisins: Þorskur myndar lélegt mótefnasvar en virðist verjast sýkingum með frumubundnu svari eins og myndun bólguhnúða. Margt er óljóst varðandi myndun þessara hnúða. Markmið verkefnisins er forkönnun á að greina ónæmisviðbragð með ónæmisvefja-skoðun í kjölfar áreitis (bráðasvars) annars vegar og sýkingar hins vegar.

Tivísunarnúmer AVS: S 020-08

Til baka Senda grein

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica