Listi
  • Eldisþorskur
    Þorskur

Örverudrepandi peptíð í þorski, sem varnir gegn sjúkdomum

Verkefnisstjóri: Valerie H. Maier

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Háskóli Íslands, Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði að Keldum, Náttúrustofa Reykjaness


Markmið verkefnisins: Markmiðið verkefnisins er að finna cathelicidin, sem er örverudrepandi peptið, í þorski. Þetta verður gert með því að leita að cathelicidin próteini með mótefnum og lika cathelicidin geni(um) með PCR og skyldleika gena skimun. Að rannsaka þætti í ónæmiskerfi fiska hjálpar við forvarnir gegn sjúkdómum í fiskeldi.

Tilvísunarnúmer AVS: S 002-07

Verkefninu er lokið

Frétt birtist um verkefnið 14. febrúar 2008

Skýrsla verkefnisstjóra: “Örverudrepandi peptíð í þorski sem varnir gegn sjúkdómum”

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica