Listi
  • Djúpfar
    Gavia Djupfar

Kortlagning hörpudisksvæða fyrir veiðar og stofnmat

Verkefnisstjóri: Gunnar Stefánsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Raunvísindastofnun HÍ, Líffræðistofnun HÍ og hafrannsóknastofnun


Markmið verkefnisins: Meginmarkmið verkefnisins er að þróa hagkvæmar aðferðir til að meta stofnstærð hörpudisks og kortleggja útbreiðslu hans. Hefðbundin stofnmatstækni fyrir hörpudisk (Chlamys islandica) notar hörpudiskplóg frá rannsóknaskipi, sem er dýr og talsvert bjöguð aðferð með breið öryggismörk. Rannsóknakafbátur (djúpfar, AUV) verður notaður neðansjávar með myndavél og ásamt hliðarsónar (SSS). Niðurstöður verða bornar saman við hefðbundnar aðferðir.

Tilvísunarnúmer AVS: S 001-07

Frétt birtist um verkefni 10. jan 2008

Verkefninu er lokið og má nálgast hér skýrslu: Planned research using autonomous underwater vehicles in Iceland.

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica