Listi

Tegundaflokkun fisks með lagskiptri botnvörpu

Verkefnisstjóri: Ólafur A. Ingólfsson olafur@hafro.isÝsuhal

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Hafrannsóknastofnun


Markmið verkefnisins:

Að aðskilja fisktegundir í veiðarfæri þ.a. þær hafni í sitthvorum botnvörpupokanum. Auknu aflaverðmæti má ná með að sleppa þeim hluta með- og aukaafla sem rýrt getur aflagæði, og/eða nota mismunandi möskvastærðir samtímis fyrir mismunandi tegundir (t.d. þorsk og ýsu) og stýra þannig betur nýtingu fiskstofna.

Tilvísunarnúmer AVS: S 030-06

Frétt um verkefnið 23.08.2007

Verkefnin er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað inn skýrslu sem nálgast má hér.

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica