Listi
  • Þorskhnakkar
    Þorskhnakkar með roði

Fróðir fiskneytendur

Verkefnisstjóri: Kolbrún Sveinsdóttir kolbrun@matis.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Matís ohf


Markmið verkefnisins:

Fram hafa komið ákveðnar vísbendingar um minnkandi þekkingu á fiskafurðum meðal almennings sem virðist vera að skila sér í minnkandi neyslu á fiski. Markmið verkefnisins er að útbúa aðgengilegar leiðbeiningar um sjávarafurðir með almennum upplýsingum fyrir neytendur um t.d. meðhöndlun, gæði og öryggi. Leiðbeiningarnar munu nýtast almenningi, mötuneytum og skólum við val og meðferð fiskafurða og seljendum fisks við markaðsetningu.

Tilgangurinn er bætt þekking almennings á fiski, sem stuðla mun að aukinni neyslu og auknu verðmæti sjávarfangs.

Tilvísunarnúmer AVS: S 027-06


Frétt birtist um verkefnið: 7. janúar 2008

Verkefninu er lokið og nálgast má skýrslu verkefnisstjóra: "Fróðir fiskneytendur. Hafa neytendur gagn af fræðlsu um gæðaeinkenni og meðhöndlun fisks."

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica