Listi
  • Hreinsitækið frá Þvottatækni
    Hreinsitæki
    Hreinsitækið neðan í lofti lestarinnar

Þróun og smíði á sjálfvirkri hreinsivél til að þvo skipalestir.

Article

Verkefnisstjóri: Bragi Blumenstein bragi@tornadopowertwister.com

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Þvottatækni ehf og Loðnuvinnslunni hf


Markmið verkefnisins:

Að þróa og smíða frumgerð (prototypu) af sjálfvirkri hreinsivél sem byggir á einkaleyfishugmynd Þvottatæknis. Setja eina hreinsivél, ásamt þem búnaði sem þarf til, í Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar Fáskrúðsfirði .

Að stuðla að betri gæðum hráefnis til löndunar.

Að hreinsivélin verði staðalbúnaður í lestum fiskiskipa.

Að lækka kostnað við þrif á lestum fiskiskipa

Að minnka verulega notkun á hreinsiefni sem mengar umhverfi.

Tilvísunarnúmer AVS: S 021-06

Frétt birtist um verkefnið 15. febrúar 2007

Verkefninu er lokið sjá nánar á heimasíðu fyrirtækisins: http://www.tornadopowertwister.com/

Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica