Listi
  • Þorsklifrur
    Þorsklifrur
    www.larvalbase.org

Rannsóknir á nýjum lífmerkjum til að meta ástand þorsklirfa í eldi með hjálp próteinmengjagreininga

Verkefnisstjóri: Hólmfríður Sveinsdóttir holmfrs@hi.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Raunvísindastofnun Háskóla Íslands


Markmið verkefnisins:

Nýlegar rannsóknir okkar leiddu í ljós að meðhöndlun þorsklirfa með ufsapeptíðum eykur lifun þeirra umfram viðmiðunarhóp og próteinmengjagreiningar sýndu marktækan mismun á 53 próteinum milli hópanna. Markmið verkefnisins er að skilgreina þessi prótein með massagreiningum í þeim tilgangi að nota nokkur þeirra, sem lífmerki við mat á ástandi þorsklirfa.

Tilvísunarnúmer AVS: S 017-06

Frétt birtist um verkefnið 29. maí 2007

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri hefur skilað inn skýrslu til sjóðsins sem má nálgast hér.

Birt hefur verið grein úr verkefninu í "Vísindin heilla" afmælisriti til heiðurs Sigmundi Guðbjarnasyni 75 ára. Ritstjóri Guðmundur G. Haraldsson. Útgáfa: Háskólaútgáfan 2006.

"RÝNT Í PRÓTEINMENGI LIRFA ATLANTSHAFSÞORSKS (GADUS MORHUA)"

Birt hefur verið ritrýnd grein í alþjóðlega vísindaritinu Comparative Biochemistry and Physiology byggð á niðurstöðumverkefnisins greinin heitir: “Proteome analysis of abundant proteins in two age groups of early Atlantic cod (Gadus morhua) larvae”. Nálgast má greinina hér

Birt hefur verið grein: Differential protein expression in early Atlantic cod larvae (Gadus morhua) in response to treatment with probiotic bacteria

Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica