Listi

Hönnun spurningalista um neyslu fisks og fiskafurða.

Verkefnisstjóri: Inga Þórsdóttir, ingathor@landspitali.is

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 500.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæki: Ranns.st í nær.fr.v/HÍ og LSHn,

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er lokahönnun tækis, spurningalista, til að rannsaka neyslu fisks og fiskafurða. Notagildi listans er mikið við 1) stórar neytendakannanir, 2) kannanir sem gefa niðurstöður sem leggja má til grundvallar áhættumati, og 3) kannanir sem eru nauðsynlegur hluti af rannsóknum á áhrifum af neyslu fisks og fiskafurða.

 

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað inn endanlegri útgáfu af spurningarlista sem verður notaður til að kanna fiskneyslu almennings.

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica