Listi

Hreinsun eiturefna úr lýsi

Article

Verkefnisstjóri: Jón Ögmundsson

Verkefni til 2 ára.

Upphæð styrks: 500.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Lýsi hf. og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins


Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa aðferð þar sem hægt verður að fjarlægja DDT og skyld efni með ásogsefnum (adsorbents). Núverandi aðferð er að fjarlægja efnin með aflyktun, þ.e. að hita lýsið við undirþrýsting og dæla jafnframt vatnsgufu gegnum það.  Þessi aðferð er tímafrek, dýr í rekstri og ekki mjög skilvirk.  Það er því nauðsynlegt að finna aðferð sem fjarlægir meira af DDT en núverandi aðferð og á einfaldari, fljótlegri og hagkvæmari máta.

Þessu verkefni er lokiðTil baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica