Listi

Gæða kræklingur er gulls ígildi

Verkefnisstjóri: Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 5.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af:  Matís ohf, Hafrannsóknastofnun, Norðurskel ehf, SR4 ehf, Nesskel ehf, Vesturskel ehf og Skeljaberg ehf

Markmið verkefnisins: Auka verðmæti kræklingaræktar með því að afla gagna um heilnæmi og gæði íslensks kræklings

? Fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni með því að auka og bæta nýtingarmöguleikana við ræktun kræklings

? Greina efna- og næringarsamsetningu kræklings eftir svæðum og árstíma ásamt ítarlegri greiningu á gæðum

? Koma á fót fljótvirkum mæliaðferðum til að mæla þörungareitur og greina óæskilega þungmálma í kræklingi frá mismunandi ræktunarstöðum til að tryggja öryggi og auka verðmæti á neytendamarkaði

Tilvísunarnúmer AVS: R 095-10Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica