Listi

Mótefnasvörun bleikju eftir bólusetningu

Verkefnisstjóri: Bernharð Laxdal hjá Lífsgleði ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 1.500.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Lífsgleði ehf, Landssamband fiskeldisstöðva, Pharmaq a/s, Íslandsbleikja ehf og Vistor hf

Markmið verkefnisins: Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna mótefnasvörun bleikjunnar (Salvelinus alpinus) gagnvart kýlaveikiþætti bóluefnisins á tímabilinu frá bólusetningu og fram að slátrun. Þess utan er ætlunin við kynningu niðurstaðna til fiskeldismanna að vera með almenna fræðslu um bóluefni og bólusetningu sem verkfæri í fyrirbyggjandi aðgerðum gegn smitsjúkdómum, kosti þeirra og takmarkanir.

Tilvísunarnúmer AVS: R 086-10Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica