Listi

Rafþurrkun á fiskmjöli

Verkefnisstjóri: Gunnar Pálsson hjá Héðinn hf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Héðinn hf, Matís ohf og HB-Grandi hf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefinsins er að nýta rafmagn til að hita loft fyrir þurrkun á fiskmjöli á hagkvæman hátt. Með því móti væri mögulegt að ná því markmiði sjávarútvegsins að nýta eingöngu innlenda orku við framleiðslu fiskmjöls, draga verulega úr innflutningi á olíu til landvinnslu og draga töluvert úr myndun sótspors.

Tilvísunarnúmer AVS: R 084-10Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica