Listi

Áhrif fiskpróteinmeltu á þroska þorsklirfa

Verkefnisstjóri: Gunnlaugur Sighvatsson hjá Iceprotein ehf.

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 3.900.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af: Iceprotein ehf, Matís ohf, Háskólinn á Akureyri og Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að skoða áhrif ufsapróteinmeltu á þroska þorsklirfa. Einnig verða áhrif á mikilvæga lífefnaferla í þroska skoðuð með próteinmengjagreiningum,vefja- og ónæmislitun og myndgreiningu vefjasýna. Um er að ræða rannsóknatengt meistaraverkefni við Háskólann á Akureyri sem unnið verður í samstarfi við Iceprótein ehf., Matís ohf. og Hafrannsóknastofnunina.

Tilvísunarnúmer AVS: R 081-10Til baka Senda grein

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica