Listi

Kólga - markaðsátak í sölu og markaðsfærslu á lífvirkum sjávarefnum

Verkefnisstjóri: Guðbrandur Sigurðsson hjá Nýland ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Nýland ehf, Matís ohf og Icepótein ehf

Markmið verkefnisins: Verkefni þetta hefur það markmið að skoða þrjá mikilvæga markaði fyrir lífvirk sjávarefni (iðnaðarnotkun, fæðubótarefni og snyrtivörur). Niðurstöður skoðunarinnar nýtast til að koma íslenskum lífvirkum efnum á framfæri og gera tillögur um skipulag sölu- og markaðsmála á þessu sviði. Tillögurnar yrðu mótaðar í nánu samstarfi við framleiðendur og rannsóknastofnanir á lífvirkum sjávarefnum hér á landi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 024-10Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica