Listi

Próteinþörf bleikju 2010

Verkefnisstjóri: Jón Árnason hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 7.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af:  Matís ohf, Landssamband fiskeldisstöðva, Hólaskóli og Laxá hf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að leita leiða til að lækka fóðurkostnað í bleikjueldi. Markmiðinu verður náð með því að rannsaka próteinþörf tveggja stærðarflokka af bleikju í fersku og ísöltu vatni. Rannsökuð verða áhrif mismunandi próteininnihalds (25-40%) á vaxtarhraða, fóðurnýtingu, meltanleika og heilbrigði fisksins svo og á efnasamsetningu heils fisks og gæðaeiginleika fiskholds.

 Tilvísunarnúmer AVS: R 011-10Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica