Listi
  • Blaskel
    Íslensk bláskel

Stytting ræktunartíma kræklings

Verkefnisstjóri: Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 5.800.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Matís ohf, Hafrannsóknastofnun, Skelrækt, Atlantskel ehf, Norðurskel ehf, Nesskel ehf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er:

  • Að þróa aðferð við áframræktun kræklingsins á hengjum í sjó sem skilar uppskeru að minnsta kosti ári fyrr en hefðbundin ræktunaraðferð.
  • Meta árangur og möguleika til áframræktunar kræklings með því að bera saman vöxt og lifun sokkaðra smáskelja á 3 ræktunarsvæðum við landið
  • Að meta stofnstærð og nýliðunargetu á tilraunaveiðisvæðum smáskelja í Hvalfirði
  • Að meta upptöku kadmíums í kræklingi eftir flutning og í áframræktun.

Tilvísunarnúmer AVS: R 104-09

Frétt birtist um verkefnið 22. desember 2010

Skýrsla verkefnisstjóra: Stytting ræktunartíma kræklings


Til baka Senda grein

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica