Listi

Nýtingarmöguleikar og tilraunaveiðar á nýrri tegund við Íslandsstrendur, ósakola

Verkefnisstjóri: Bjarni Jónsson hjá Fræðaveitunni ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 2.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Fræðaveitan ehf, BioPol ehf, Blámann ehf

Markmið verkefnisins: Afla meiri þekkingar á nýtingarmöguleikum og stærð veiðistofns ósakola við Ísland ásamt því að framkvæma tilraunaveiðar á tegundinni. Með verkefninu er fylgt eftir 8 ára rannsóknum á landnámi, vistfræði og árgangastyrkleika ósakolaseiða á ósasvæðum kringum landið og lagður grunnur að veiðinýtingu nýrrar tegundar við Íslandsstrendur.

Tilvísunarnúmer AVS: R 102-09Til baka Senda grein

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica