Listi

Þróun á fóðurbóluefni fyrir fisk

Verkefnisstjóri: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir hjá Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði að Keldum

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 5.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði að Keldum, Orf Líftækni ehf, Hafrannsóknastofnun, Hólaskóli

Markmið verkefnisins: Framleiða í byggi LTB sambreiskjuprótein með vakaeiningum (epitops) baktería sem valda kýlaveikibróður,víbríuveiki og rauðmunnaveiki í fiski. Gert er ráð fyrir því að framleiða 6 byggyrki með mismunandi samsetningum vakeininga og LTB próteins og prófa mótefnavirkni og hæfileika til að mynda verndandi mótefnasvar gegn nefndum fisksjúkdómum í bleikju og þorski. Áætlað er að bólusetja bleikju og þorsk bæði með sprautun á hreinsuðum sambreiskjupróteinum og með fóðrun á fóðri sem inniheldur bygg með viðkomandi próteinum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 079-09Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica