Listi
  • Sma_thorskseidi
    Smá þorskseiði

Áhrif fóðrunartíðni og þéttleika á ung þorskseiði

Verkefnisstjóri: Stefán Óli Steingrímsson hjá Hólaskóla

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 1.900.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Hólaskóli, Rannsókna og fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum

Markmið verkefnisins: Rannsaka áhrif fóðrunartíðni og þéttleika á atferli, vöxt, stærðarbreytileika og sjálfrán meðal ungra þorskseiða í eldi. Í rannsókninni verður athyglinni beint sérstaklega að seiðum sem nýgengin eru í gegnum myndbreytingu og eru viðkvæm fyrir afföllum að völdum sjálfráns.

Tilvísunarnúmer AVS: R 072-09

Frétt birtist um verkefnið 27. september 2010

Skýrsla verkefnisins: Áhrif fóðurtíðni og þéttleika á ung þorskseiði

Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica