Listi

Framleiðsla surimi úr aukaafurðum með - pH-shift - ferli

Verkefnisstjóri: Gunnar Tómasson hjá MPF á Íslandi

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 4.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: MPF Iceland ehf, Matís ohf, MPF Inc.

Markmið verkefnisins: Þróa og setja upp vinnsluferil til að framleiða verðmætar og hágæða surimiafurðir úr ódýru og vannýttu íslensku hráefni með „pH-shift“ ferli. Ferilinn verður þróaður og hámarkaður m.t.t. mismunandi íslensks hráefnis. Markmiðið er að í lok verkefnisins verði komin í gang surimivinnsla á iðnaðarskala sem mun leiða af sér störf, aukin fjölbreytileika íslensks sjávarútvegs og aukinna erlenda tekna.

Tilvísunarnúmer AVS: R 053-09Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica