Listi

Vöruþróun sjávaráleggs

Verkefnisstjóri: Grímur Þór Gíslason

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 500.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Grímur kokkur ehf, Rannsóknarþjónustan Vestmannaeyjum, Vinnslustöðin hf

Markmið verkefnisins: Þróa úr sjávarafurðum nýja vörulínu áleggs á brauð til daglegrar neyslu. Áleggið verði hollt, hagkvæmt og einfalt að framreiða fyrir neytendur. Markmiðið er að skapa aukin verðmæti úr sjávarfangi og skila framleiðendum sjávarafurða aukið virði úr hráefninu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 048-09Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica