Listi
  • Bleikja_a_bordum
    Bleikja_a_bordum

Sælkerafiskur fyrir ferðalanga

Verkefnisstjóri: Guðbjörg Glóð Logadóttir hjá Fylgifiskum

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 6.600.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Fylgifiskar, Matís ohf, Ríki Vatnajökuls ehf

Markmið verkefnisins: Auðvelda heimafólki og ferðamönnum að nálgast hráefni í sælkerafiskimáltíðir um allt land. Þróaðar verða uppskriftir með staðbundnu hráefni og kryddjurtum. Aukið aðgengi að fersku sjávarfangi á ferðamannastöðum þar sem allt er til staðar fyrir máltíðina í hentugum smáumbúðum mun gera fiskmáltíð að raunhæfum og aðlaðandi kosti á ferðalögum. Þetta mun bæta ímynd Íslands sem ferðamannalands og skapa aukna atvinnu á landsvísu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 024-09

Frétt birtist um verkefnið 23.09.2010

Sjá: Leiðbeiningar um eldun.

Skýrsla var skrifum um gæðamat á þíddum makríl, sem getur verið tilvalið hráefni í spennandi rétti fyrir ferðamenn. Þróun gæðastuðulsaðferðar og geymsluþols á þíddum makríl.

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica