Listi
Kjöreldisferlar í lirfueldi á þorski
Verkefnisstjóri: Albert K. Imsland
Verkefni til 2 ára
Upphæð styrks 2009: 2.600.000 kr
Upphafsár: 2009
Áætlað lokaár: 2011
Unnið af: Akvaplan - niva ehf, Hafrannsóknastofnun, Matís ohf, Hólaskóli
Markmið verkefnisins: a) Þróa heildrænt kjöreldisferil fyrir þorsk í eldi á Íslandi. b) Skilgreina og leysa helstu flöskuhálsa í lirfueldi á þorski. c) Auka arðsemi íslensks þorskeldis.
Tivísunarnúmer AVS: R 020-09