Listi
  • Marningtvottatromla
    Marningsþvottatromla og pressa

Marningskerfi

Verkefnisstjóri: Albert Högnason hjá 3X-Technology

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: 3X-Technology, Hraðfrystihúsið Gunnvör hf, Matís ohf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að auka verðmæti bolfiskafla með því að þróa feril sem eykur nýtingu og gæði marnings sem unninn er úr aukaafurðum. Verkefnið mun skila aðferðum til að ná auknu fiskholdi af hryggjum án mengunar af blóði og lýsa hann. Í ljósi nýrrar tækni við meðferð fiskflaka er orðin vöntun á gæðamarningi til eigin nota við framleiðsluferlið.

Tilvísunarnúmer AVS: R 050-08


Frétt birtist um verkefnið 18. nóvember 2008

Frétt birtist um verkefnið 1. október 2009

Skýrsla verkefnisstjóra: Marningskerfi

Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica