Listi

Samvinna í rannsókna- og þróunarstarfi á sviði norræns sjávarútvegs og fiskeldis

Verkefnisstjóri: Friðrik Sigurðsson hjá Sintef Fiskeri og havbruk AS

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2008: 1.200.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2008

Unnið af: Sintef Fiskeri og havbruk AS, Matís ohf

Markmið verkefnisins: Markmið þessa verkefnis er að efla rannsóknir, þróun og virði sjávarútvegs, fiskeldis og matvælaiðnaðar á Íslandi. Með samstarfi við erlent rannsóknarfyrirtæki skapast aðgengi að frekari þekkingu og reynslu er nýst getur íslenskum fiskiðnaði til þróunar og verðmætasköpunar. Jafnframt mun samstarfið veita greiðari aðgang að erlendu fjármagni til rannsókna og þróunarstarfs fyrir íslenskan sjávarútveg, vinnslu og fiskeldi. Markmið verkefnisins er einnig að stuðla að auknu aðgengi fyrir íslenskt hugvit að erlendum mörkuðum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 023-08Til baka Senda grein

header18


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica