Listi
  • Thorskportrett-auga
    Þorskauga

Grandskoðum þann gula frá miðum í maga - rannsókn á þáttum sem hafa áhrif á verðmæti þorskafla

Verkefnisstjóri: Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 5.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 5.900.000 kr

Upphæð styrks 2009: 5.900.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Matís ohf, Fiskistofa, Farannsóknastofnun, HB-Grandi hf

Markmið verkefnisins:

Markmið þessa verkefnis eru að safna ítarlegri upplýsingum en áður hefur verið gert um eftirfarandi eiginleika þorsks í gegnum í gegnum alla virðiskeðjuna frá miðum í maga:


  • efnasamsetningu holds þ.e. næringarefnainnihald og styrk óæskilegra efna
  • vinnslueiginleika og flakanýtingu
  • ástand lifrar m.t.t. veðmætasköpunar
  • og kanna samspil ofangreindra eiginleika auk þátta eins og árstíma, veiðisvæðis, kyns, kynþroska, aldurs, aðstæðna við veiðar, vinnslu og geymslu með það fyrir augum að hámarka verðmæti þorskaflans.

Tilvísunarnúmer AVS: R 077-07


Frétt birtist um verkefnið 29. október 2008

Frétt birtist um verkefnið 14. október 2010

Skýrsla verkefnisstjóra: Grandskoðum þann gula frá miðum í maga - rannsókn á þáttum sem hafa áhrif á verðmæti þorskafla

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica