Listi

Öryggisvörur framtíðar - áhættulíkan frá hafi til maga

Verkefnisstjóri: Eva Yngvadóttir, eva@rf.is

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Tækniháskóli íslands, Silungur ehf og Fóðurblandan hf


Markmið verkefnisins: Þróa aðferðir/líkön til þess að meta með hlutlægum og magnbundnum hætti þá áhættu sem er samfara neyslu fiskafurða.

Tilvísunarnr. AVS: R 018-04

 

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað skýrslu til sjóðsins.

Leiðir til að auka öryggi útflutningstekna sjávarafurða, skýrslan fjallar um hvernig tryggja megi öryggi sjávarfangs ásamt tillögum til sjávarútvegsráðherra. 

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica