Listi
  • Bólusetning þorskseiðis
    Bólusetning þorskseiðis

Einangrun kuldakærs ensíms og þróun á bóluefni gegn roðsárum af völdum bakteríunnar Moritella viscosa

Verkefnisstjóri: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, bjarngud@hi.is

Verkefni til 3 ára.

Upphæð styrks 2004: 2.700.000 kr

Upphæð styrks 2005: 4.300.000 kr

Upphæð styrks 2007: 4.800.000 kr

Upphæð styrks 2008: 3.600.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2009

Samstarfsaðilar: Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að Keldum, Prokaria hf. og Hafrannsóknastofnun


Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er að kanna eiginleika peptídasans MvP1 með iðnaðarnýtingu í huga, einangra byggingargen hans og framleiða MvP1 neikvætt stökkbrigði af sýkingarhæfum M. viscosa stofni, K58 (sýkir bæði lax og þorsk). Ennfremur að kanna hvort bóluefni byggt á stökkbreytta stofninum sé virkara í myndun mótefnavarnar en bóluefni byggt á villigerð stofns K58. Til viðmiðunar verða fiskar bólusettir með markaðsettu bóluefni (Alphaject 5200), sem nú er notað í íslenskum eldisstöðvum, og ónæmisglæði án mótefnavaka.

Tilvísunarnúmer AVS: R 006-04

Frétt birtist um verkefnið 30. janúar 2006.

Frétt birtist um verkfenið 27. október 2008

Yfirlit um verkefnið má sjá á veggspjaldi sem útbúið hefur verið.

Verkefnisstjóri og samstarfsfólk hafa birt eftirfarandi vísindagreinar í tengslum við verkefnið:

Experimental infection of turbot, Scophthalmus maximus (L.), by Moritella viscosa, vaccination effort and vaccine-induced side-effects, Journal of Fish Diseases 2004, 27, 645–655

Experimental infection of turbot, Scophthalmus maximus (L.), by Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes and evaluation of cross protection induced by a furunculosis vaccine, Journal of Fish Diseases 2005, 28, 181–188

Characterisation of an extracellular vibriolysin of the fish pathogen Moritella viscosa, Veterianary Microbiology 136, 326-334

Effects of Moritella viscosa antigens on pro-inflammatory gene expression in an Atlantic salmon (Salmo salar Linnaeus) cell line (SHK-1), Fish & Shellfish Immunology 26, 858-863

Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica