Listi

Stefnumótun og markaðssetning erlendis

Verkefnisstjóri: Steven Dillingham

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2004: 3.800.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfaðilar: Útflutningsráð Íslands, AVS rannsóknasjóður, faghópur AVS í líftækni, fyrirtæki í sjávarlíftækni og Strategro International.

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að vinna með AVS rannsóknasjóðnum, Útflutningsráði Íslands og íslenskum líftæknifyrirtækjum. Afla upplýsinga um bandaríska markaðinn hvað varðar líftækniafurðir, reglugerðir og annað það sem getur eflt markaðs- og þróunarstarf íslenskra fyrirtækja á sviði sjávarlíftækni.

Tilvísunarnúmer AVS: R 056-04


Þessu verkefni er lokið

en verkefnisstjóri vann áfram að verkefninu "Staða og tækifæri íslenskra líftæknifyrirtækja" R 003-06

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica