Listi

Kynbætur í þorskeldi og framleiðsla þorskseiða

Verkefnisstjóri: Theódór Kristjánsson, theodor@stofnfiskur.is og Arnar Jónsson, arnar.jonsson@fiskey.is

Verkefni til 3 ára.

Upphæð styrks: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2007

Samstarfsaðilar: Stofnfiskur hf., Hafrannsóknastofnun, Fiskey ehf., Fiskeldi Eyjafjarðar hf., og Þorskur á þurru landi ehf.


Markmið verkefnisins:

  • Leit að heppilegum þorskstofni til myndunar á grunnstofni fyrir þorskkynbætur.
  • Mælingar á arfgengi á mikilvægum eiginleikum í þorskeldi
  • Þróun DNA ætternisgreiningar í þorskkynbótum.
  • Þróa aðferðir til eldis þorskalirfa
  • Bæta lifun (lífslíkur) á seiðastigi (0-5 g) (sem í dag er 3-5%) í 15-25%.
  • Auka gæði einstaklinga á seiðastigi.
  • Leggja grunninn að kynbótaverkefni um þorsk á Íslandi.

Þessu verkefni er lokið og var sett í gang nýtt verkefni sem kallast "Kynbætur og seiðaeldi fyrir þorskeldi" (R 003-04)

Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica