Listi

Kítósan í meltingarvegi; hámörkun áhrifa kítósans og öflun gagna fyrir kynninar og markaðssetningu á fæðubótarmarkaði

Article

Verkefnisstjóri: Kristberg Kristbergsson kk@hi.is

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2004: 3.710.000 kr

Upphæð styrks 2005: 3.700.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Genís, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Háskóli Íslands

Markmið verkefnisins:

1. Að afla gagna sem varpa ljósi á áhrif kítósans í meltingarvegi mannsins og besta framleiðsluferli kítósans til að hámarka áhrif þess á meltingu og frásog lípíða og til lækkunar kólesterols í blóði.

2. Að nýta gögnin í kynningar- og markaðsátak á fæðubótarmörkuðum í Evrópu, Norður Ameríku og Asíu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 027-04


Frétt birtist um verkefnið 4. september 2007

Verkefninu er lokið og hefur sjóðnum borist meistarverkefnisritgerð Þrándar Helgasonar "Influence of Molecular Character of Chitosan on Fat Binding, Lipase Activity and Bioavailability of Oil Emulsion, in vitro Digestion Model". Ritgerðina má nálgast hjá Bókasafni HÍ.

Nokkrar greinar fyrir vísindatímarit eru í vinnslu og er von á birtingu þeirra fljótlega. Nánari upplýsingar er að fá hjá verkefnisstjóra verkefnisins.

Helgason T, Weiss J, McClements DJ, Gislason J, Einarsson JM, Thormodsson FR, Kristbergsson K. 2008. Examination of the interaction of chitosan and oil-in-water emulsions under conditions simulating the digestive system using confocal microscopy. J. Aq. Food Prod. Tech. 17(3)213-215. Nánar

Helgason T, Gislason J, McClements DJ, Kristbergsson K, Weiss J. 2009. Influence of Molecular Character of Chitosan on the Adsorption of Chitosan to Oil Droplet Interfaces in an In Vitro Digestion Model. Food Hydrocoll. 23 (5), p.1449-1454

Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica