Listi

Maren EMT - Orkustjórnunar og rekstrarkerfi

Article

Verkefnisstjóri: Kristinn Arnar Aspelund,

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 2.500.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Eskja hf., Fjölás ehf., VSÓ Ráðgjöf ehf. og MarOrka ehf.


Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er að hámarka framlegð í rekstri fiskiskipa. Annars vegar verður skapað verkfæri til að fylgjast með rekstri skipsins og lágmarka rekstrarkostnað, þá sér í lagi kostnað vegna olíukaupa, hins vegar verða mælingar, sem gerðar eru í kerfum skipsins, t.d. í kælikerfi, notaðar til að meta fiskgæði. Með því að horfa á samspil fiskgæða og orkunotkunar verður kerfum skipsins stjórnað til að ná fram hámarks framlegð.

Tilvísunarnúmer AVS: R 036-04

 

Verkefninu er lokið sjá umfjöllun á heimasíðu 29.03.2005

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica