Listi
  • Marel merki
    Marel logo

Ný kynslóð vinnslutækni fyrir hvítfisk

Verkefnisstjóri: Kristinn Andersen

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.500.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Fyrirtæki: Marel hf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa nýja tækni í vinnslu hvítfisks. Tæknin mun hafa eftirfarandi í för með sér:
? Aukna sjálfvirkni og þar með lækkun launakostnaðar og bætta samkeppnishæfni
? Bætt gæði afurða
? Betri nýtingu afurða.

Tilvísunarnr. AVS: R 025-03

Frétt um verkefnið birtist  22.02.2005.

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað skýrslu til sjóðsins, skv samkomulagi við verkefnisstjóra þá verður skýrslan ekki birt fyrr en a.m.k. þremur árum liðnum.

Marel hefur síðan fengið styrk til að vinna frekar að þróun róbóta fyrir fiskvinnslu 2005, sjá.

Til baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica