Listi

Uppbygging kræklingaræktar á Íslandi

Verkefnisstjóri: Magnús Gehringer

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 3.500.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar: Norðurskel ehf., Hafskel ehf., Hlein ehf., Veiðimálastofnun og Samtök íslenskra kræklingaræktenda.

Markmið verkefnisins: Aðalmarkmið verkefnisins er að ná tökum á uppskeru og vinnslu kræklings sem ræktaður er við Íslandsstrendur.
Undirmarkmið eru að hanna ræktunar-, uppskeru- og vinnslubúnað sem hentar íslenskum aðstæðum og ná tökum á meðhöndlun söluafurða á leið frá rækt á markað.

SÍK (samtök íslenskra kræklingræktenda) hafa skilað inn skýrslu um verkefnið og frétt af verkefninu birtist á heimasíðu AVS 03.06.2005. Hægt er að fá nánari upplýsingar um verkefnið hjá Jóni Páli Baldvinssyni formanni SÍK.

Til baka Senda grein

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica