Listi

Netverkefni fyrir fiskeldi á vegum Fiskeldishóps AVS

Verkefnisstjóri: Valdimar Ingi Gunnarsson, valdimar@sjavarutvegur.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 4.000.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2003

Samstarfsaðilar: Stjórn AVS, faghópar AVS og Hafrannsóknastofnun

Markmið verkefnisins: Markmið með starfi Fiskeldishóps AVS er að:

-        Vera tengiliður við sjávarútvegsráðuneytið og AVS - verkefnisstjórnina.

-        Hafa forustu um starf faghópa sem kallaðir yrðu til álits á helstu áherslusviðum.

-        Afla upplýsinga um samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi.

-         Hafa frumkvæði að reglulegu mati á framgangi  rannsókna- og þróunarvinnu á Íslandi.

 

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica