Listi

Kortlagning eldiseiginleika íslenska þorsksins og mat á kjöraðstæðum til lifru og seiðaeldis

Verkefnisstjóri: Guðrún Marteinsdóttir, runam@hi.is

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks: 450.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Háslóli Íslands / Lífræðistofnun

Markmið verkefnisins: Kortleggja eldiseiginleika hjá þorskstofnum við Ísland og meta hvort aðlögun þorskstofna að mismunandi umhverfi skiptir sköpun hvað viðkemur afkomu eggja og lirfa í eldi með því að meta áhrif eldisumhverfis á þroska, vöxt og dánartíðni ungviðis.

 

Til baka Senda grein

header20


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica