Listi

Hönnunarforsendur og álag á sjókvíar við suðurströnd Íslands

Verkefnisstjóri: Sigurður Brynjólfsson, sb@hi.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.440.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar: Hampiðjan hf, VST og Háskóli Íslands.

Markmið verkefnisins: Í þessu verkefni á að athuga möguleikana á sjókvíaeldi þorsks við suðurströnd Íslands. Þar eru vaxtarskilyrðin ákjósanleg en umhverfisþættir erfiðir. Skoða
á nánar umverfisaðstæður, álag sem kvíarnar verða fyrir og aðrar
hönnunarforsendur.

Tilvísunarnúmer AVS: F 017-03

Verkefninu er lokið með masterritgerð Geirs Ágústssonar,  "Design considerations and loads on open ocean fish cages south of Iceland" 

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica