Listi

Markaðsstarf íslensks eldisfisks

Verkefnisstjóri: Guðbergur Rúnarsson, gudbergur@sf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 250.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar:  Menja ehf, Samherji hf, SVN hf og Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva

Markmið verkefnisins: Byggja upp rétta og æskilega ímynd eldisfisks frá Íslandi og koma í veg fyrir neikvæða ímynd eldisfisks frá Íslandi. Ætlunin er að vinna að gerð gæðahandbókar fyrir íslenska eldismenn og byggja upp virkan vef.

Niðurstaða verkefnisins: Hægt er að sjá árangur verkefnisins á heimasíðu Landsambands fiskeldisstöva. www.lfh.is

 

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica