Listi

Ójafn vöxtur hjá eldisbleikju yfir einu kílói, áhrif mismunandi seltuferla á vöxt og líffræði

Verkefnisstjóri: Albert K. Imsland hjá Akvaplan - niva

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 7.500.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af: Akvaplan - niva, Hafrannsóknastofnun, Hólaskóli, Samherji hf og Göteborg University

Markmið verkefnisins:

a) Að afla upplýsinga um ástæður ójafns vaxtar hjá eldisbleikju (> 1kg) og þróa aðferðir til þess að bæta vöxt í áframeldi.

b) Að rannsaka áhrif mismunandi seltuferla á vöxt og líffræði eldisbleikju frá 100 g að sláturstærð. Þessi þekking verður notuð til þess að þróa mótvægisaðgerðir gegn vaxtarsveiflum og auka þannig afrakstur og framleiðni í bleikjueldi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 101-10Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica