Listi

Greining og sýkingarferli nýrnaveikibakteríu í bleikju

Verkefnisstjóri: Sigríður Guðmundsdóttir hjá Tilraunastöð HÍ í meinafræði (Keldur)

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 7.400.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af: Tilraunastöð HÍ í meinafræði (Keldur), Samherji hf og Landssamband fiskeldisstöðva

Markmið verkefnisins: Í verkefninu á fylgja eftir þróun nýrnaveiki í bleikju frá seiði til sláturstærðar og athuga hvernig bakterían dreifist og greinist í fiskinum. Sýkt verður á tvennan hátt og smitið greint með þrenns konar aðferðum, PCR, ELISA og bakteríuræktun. Markmiðið er að geta staðfest smit sem fyrst í smitferlinu

Tilvísunarnúmer AVS: R 093-10Til baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica