Listi

Framleiðsla á lífvirkum peptíðum úr fiskpróteinum og eiginleikar þeirra í dýrum og mönnum

Verkefnisstjóri: Margrét Geirsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, ArcticLAS og Nýland ehf

Markmið verkefnisins: Matís hefur með dyggum stuðningi frá AVS aflað grunnþekkingar á framleiðslu peptíða úr fiskpróteinum með blóðþrýstingslækkandi áhrif mælt í tilraunaglasi. Markmið verkefnisins er að framleiða fiskpeptíð á tilraunaverksmiðjuskala og rannsaka lífvirkni þeirra í tilraunarottum og ef vel tekst til síðar í mönnum. Staðfesting á virkni in vivo er nauðsynleg fyrir markaðssetningu afurðanna.

Tilvísunarnúmer AVS: R 083-10Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica