Listi

Grásleppan í sókn - grásleppa án hrogna seld til Kína

Verkefnisstjóri: Örn Pálsson hjá Landssamband smábátaeigenda

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 3.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Landssamband smábátaeigenda og Triton ehf

Markmið verkefnisins: a. Að vinna áfram þá markaði í Kína sem opnuðust í verkefninu „Grásleppan í land“.

b. Þróa vinnsluaðferðir á grásleppunni þannig að sem minnst rýrnun verði á vörunni.

c. Að skila grásleppuveiðimönnum verðmætum með því að hirða grásleppuna.

d. Auka magn grásleppu sem komið er með að landi um 200%.

Tilvísunarnúmer AVS: R 079-10Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica