Listi

Vinnsluferlar smábáta

Verkefnisstjóri: Albert Högnason hjá 3X-Technology

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 5.700.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: 3X-Technology hf, Matís ohf og Íslandssaga hf

Markmið verkefnisins: Markmið þessa verkefnis er að bæta vinnsluferla smábáta með það fyrir augum að auka vinnuhagræði sjómanna og gæði afurða um borð. Lögð verður áhersla á að innleiða nýjar tæknilausnir sem snúast um blóðgun og kælingu fisksins, allt frá veiðum til vinnslu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 059-10Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica