Listi

SafeSalt: Quality control of bacalao salt

Verkefnisstjóri: Hrönn Ólína Jörundsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 2.500.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Þorbjörn hf, Vísir hf og Saltkaup

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa greiningarsett sem byggir á hraðvirkri aðferð til að meta gæði salts sem er notað í framleiðslu á saltfiski til að lágmarka hættu á gulumyndun. Greiningarsettið mun nema mismunandi málma í innfluttu salti sem er notað í saltfiskiðnaði á Íslandi. Niðurstöður verkefnisins munu hjálpa íslenskum saltfiskframleiðendum að greina á hraðvirkan hátt hvort málmar séu til staðar í salti og þar með auka gæði saltfisks afurða ásamt því að lágmarka hættu á fjárhagslegu tjóni sem gulumyndun í saltfiski veldur.

Tilvísunarnúmer AVS: R 058-10Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica