Listi

Markaðsátak kaldsjávarrækju 2010

Verkefnisstjóri: Bragi Bergsveinsson hjá Samtökum fiskvinnslustöðva

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 4.200.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Samtök fiskvinnslustöðva, Bakkavík hf, Dögun hf, FISK Seafood hf, Hólmadrangur ehf, Kampi ehf, Meleyri ehf, Rammi hf og Saltver ehf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er þátttaka í alþjóðlegri markaðsstefnu kaldsjávarrækju (ICPF) í samvinnu við rækjuframleiðendur frá Íslandi, Noregi, Grænlandi /Danmörku og Kanada haustið 2010 í London og stuðla með því að aukinni neyslu og hærri afurðaverðum á kaldsjávarrækju.

Tilvísunarnúmer AVS: R 055-10Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica