Listi

Lágmörkun vöðvadreps í leturhumri með ensímhindrun og undirkælingu

Verkefnisstjóri: Guðmundur H. Gunnarsson hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 4.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Skinney Þinganes hf, Vinnslustöðin Hf og Rammi hf

Markmið verkefnisins: Unnið hefur verið að því að finna leiðir til að minnka vöðvadrep í leturhumri. Fundist hefur lausn sem byggir á notkun ensímhindra og undirkælingu. Niðurstöður benda til þess að hægt sé að minnka vöðvadrep um 50-75%. Nauðsynlegt er að hámarka lausnina miðað við aðstöðu um borð í humarskipum og meta áhrif hennar á gæði humars.

Tilvísunarnúmer AVS: R 052-10Til baka Senda grein

header20


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica