Listi

Framleiðsla á fjölómettuðum omega-3 fitusýrum og lífvirkum efnum með smáþörungum

Verkefnisstjóri: Sigurður Baldursson hjá BioPol ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 3.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: BioPol ehf, Háskólinn á Akureyri, The Scottish Association for Marine Science og Náttúrufræðistofnun Íslands

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er framleiðsla á omega-3 olíum og lífvirkum efnum með ræktun á einfruma smáþörungum úr sjó (thraustochytrids). Verkefnið mun stuðla að sjálfbærri framleiðslu á verðmætum sjávarafurðum, stuðla að uppgangi í fiskeldi og kortlagningu samfélaga smáþörunga á ólíkum stöðum við Ísland.

Tilvísunarnúmer AVS: R 047-10Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica