Listi

Markaðsrannsókn og markaðsátak fyrir hágæða hvítfisk úr íslensku hlývatnseldi

Verkefnisstjóri: Stefanía Katrín Karlsdóttir hjá Íslensk Matorka ehf.

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 4.900.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Íslensk Matorka ehf, Orkustofnun og Matís ohf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að framkvæma markaðsrannsókn í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir hágæða hvítfisk sem framleiddur er í lokaðri eldisstöð á Íslandi og hefja markaðsátak fyrir þessar vörur framleiddar á Íslandi. Til framleiðslunnar nýtast auðlindir landsins, frárennsli úr nálægu jarðhitaorkuveri, repja, afgangur úr rækjuvinnslum og afskurður úr fiskvinnslum. Hér eru því kjöraðstæður til að framleiða hágæða umhverfisvottaðar afurðir á hagkvæman hátt.

Tilvísunarnúmer AVS: R 045-10Til baka Senda grein

header20


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica